4 maí 2007[v+]http://www.kr.is/karfa[v-]Heimasíða KR[slod-] hefur fundið myndbrot úr leik 2 á milli BC Boncourt og Olympic Friburg. Landsliðsmaðurinn Helgi Már Magnússon leikur með BC Boncourt. Þessi leikur var mjög spennandi og sigruðu BC Boncourt 85-83 eftir framlengingu. Helgi átti góðan leik en hann skoraði 21 stig og tók 6 fráköst í leiknum. [v+]http://www.rfj.ch/player/videoplayer2.php?radio=RFJ&news=48649&debit=lo[v-]Myndbandið[slod-]. Logi Gunnarsson, og félagar í Gijon, sigruðu fyrsta leikinn gegn Aguas de Valencia 82-70 í úrslitaleikjum um að halda sér í LEB deildinni á Spáni. Logi lék í 14 mínútur og skoraði 5 stig. Jakob Örn Sigurðarson, leikmaður Gestiberica Vigo, leikur í kvöld gegn Cai Huesca la Magia, fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi um hvort liðið bjargar sér frá falli úr LEB2 deildinni. [v+]http://www.karfan.is/index.php?option=com_content&task=view&id=3425&Itemid=40[v-]Nánari umfjöllin á karfan.is[slod-]
Myndbrot og fréttir að utan
4 maí 2007[v+]http://www.kr.is/karfa[v-]Heimasíða KR[slod-] hefur fundið myndbrot úr leik 2 á milli BC Boncourt og Olympic Friburg. Landsliðsmaðurinn Helgi Már Magnússon leikur með BC Boncourt. Þessi leikur var mjög spennandi og sigruðu BC Boncourt 85-83 eftir framlengingu. Helgi átti góðan leik en hann skoraði 21 stig og tók 6 fráköst í leiknum. [v+]http://www.rfj.ch/player/videoplayer2.php?radio=RFJ&news=48649&debit=lo[v-]Myndbandið[slod-]. Logi Gunnarsson, og félagar í Gijon, sigruðu fyrsta leikinn gegn Aguas de Valencia 82-70 í úrslitaleikjum um að halda sér í LEB deildinni á Spáni. Logi lék í 14 mínútur og skoraði 5 stig. Jakob Örn Sigurðarson, leikmaður Gestiberica Vigo, leikur í kvöld gegn Cai Huesca la Magia, fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi um hvort liðið bjargar sér frá falli úr LEB2 deildinni. [v+]http://www.karfan.is/index.php?option=com_content&task=view&id=3425&Itemid=40[v-]Nánari umfjöllin á karfan.is[slod-]