30 apr. 2007Æfingar hjá U16 ára landsliði kvenna munu hefjast fimmtudaginn 3. maí næstkomandi. U16 liðið, sem mun keppa á Norðurlandamóti unglingalandsliða í Svíþjóð 16.-20. maí, hefur æfingarnar klukkan 19:00 á fimmtudaginn að Ásvöllum í Hafnarfirði. Vegna samræmdra prófa sem standa yfir í grunnskólum landsins ákvað Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, að hefja æfingarnar ekki fyrr.
Æfingar hjá U16 kvenna hefjast á fimmtudag
30 apr. 2007Æfingar hjá U16 ára landsliði kvenna munu hefjast fimmtudaginn 3. maí næstkomandi. U16 liðið, sem mun keppa á Norðurlandamóti unglingalandsliða í Svíþjóð 16.-20. maí, hefur æfingarnar klukkan 19:00 á fimmtudaginn að Ásvöllum í Hafnarfirði. Vegna samræmdra prófa sem standa yfir í grunnskólum landsins ákvað Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, að hefja æfingarnar ekki fyrr.