29 apr. 2007Njarðvíkingar urðu í gær Íslandsmeistarar í Unglingaflokki karla þegar þeir sigruðu Fjölni [v+]http://kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002647_2_1[v-]79-72[slod-]. Jóhann Árni Ólafsson var öflugur fyrir Njarðvík í leiknum en hann skoraði 25 stig, tók 20 fráköst og sendi 5 stoðsendingar í leiknum. Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 25 stig, tók 9 fráköst og sendi 6 stoðsendingar fyrir Fjölni.
Njarðvíkingar Íslandsmeistarar í Unglingaflokki karla
29 apr. 2007Njarðvíkingar urðu í gær Íslandsmeistarar í Unglingaflokki karla þegar þeir sigruðu Fjölni [v+]http://kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002647_2_1[v-]79-72[slod-]. Jóhann Árni Ólafsson var öflugur fyrir Njarðvík í leiknum en hann skoraði 25 stig, tók 20 fráköst og sendi 5 stoðsendingar í leiknum. Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 25 stig, tók 9 fráköst og sendi 6 stoðsendingar fyrir Fjölni.