29 apr. 2007Njarðvík varð í dag Íslandsmeistari í 9. flokki karla þegar þeir sigruðu Fjölni í úrslitaleik [v+]http://kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002645_2_1[v-]47-45[slod-]. Styrmir Fjeldsted skoraði 17 stig og tók 11 fráköst fyrir UMFN en hjá Fjölni var Haukur H. Pálsson atkvæðamestur með 18 stig og 21 frákast.
Njarðvík Íslandsmeistarar í 9. flokki karla
29 apr. 2007Njarðvík varð í dag Íslandsmeistari í 9. flokki karla þegar þeir sigruðu Fjölni í úrslitaleik [v+]http://kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002645_2_1[v-]47-45[slod-]. Styrmir Fjeldsted skoraði 17 stig og tók 11 fráköst fyrir UMFN en hjá Fjölni var Haukur H. Pálsson atkvæðamestur með 18 stig og 21 frákast.