28 apr. 2007Nú styttist í Lokahóf KKÍ 2007 og óhætt er að segja að eftirvænting sé mikil. Sálin Hans Jóns Míns eru nýkomnir frá Danmörku þar sem þeir slógu í gegn ásamt Stuðmönnum á velheppnuðum tónleikum. Á miðnætti opnar húsið fyrir aðra en matargesti en uppselt er fyrir löngu í matinn. Það kostar 2500 krónur á ballið og eru miðar seldir við innganginn, fyrstir koma fyrstir fá.
Styttist í Lokahófið....
28 apr. 2007Nú styttist í Lokahóf KKÍ 2007 og óhætt er að segja að eftirvænting sé mikil. Sálin Hans Jóns Míns eru nýkomnir frá Danmörku þar sem þeir slógu í gegn ásamt Stuðmönnum á velheppnuðum tónleikum. Á miðnætti opnar húsið fyrir aðra en matargesti en uppselt er fyrir löngu í matinn. Það kostar 2500 krónur á ballið og eru miðar seldir við innganginn, fyrstir koma fyrstir fá.