28 apr. 2007Tamara Bowie, leikmaður UMFG, vann tölfræðiverðlaun fyrir bestu vítanýtinguna í Iceland Express deild kvenna á tímabilinu sem var að ljúka. Bowie var með 86,7% vítanýtingu á tímabilinu en hún hitti úr 104 af 120 vítaskotum sínum í vetur. Anne Flesland, leikmaður Hamars, var reyndar með bestu nýtinguna en hún lék ekki nógu marga leiki til þess að fá tölfræðiverðlaunin. Það sama gildir um Atari Parker, sem að hóf tímabilið með Hamri. Bryndís Guðmundsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var hæst af íslensku stúlkunum með 83,1% vítanýtingu. Hér fyrir neðan má sjá hverjar voru 10 bestu vítaskytturnar á tímabilinu. Nafn Lið Vítanýting í % (víti hitt, víti reynd) 1 Anne Flesland Hamar 90,9 (50, 55) 2 Atari Parker Hamar 90,0 (27, 30) 3 Tamara Bowie UMFG 86,7 (104, 120) 4 TaKesha Watson Keflavík 84,3 (75, 89) 5 Bryndís Guðmundsd. Keflavík 83,1 (54, 65) 6 María B Erlingsdóttir Keflavík 82,4 (56, 68) 7 Kristrún Sigurjónsd. Haukar 78,8 (52, 66) 8 Victoria Crawford Breiðablik 76,6 (72, 94) 9 Helena Sverrisdóttir Haukar 76,3 (87, 114) 10Latreece Bagley Hamar 76,0 (79, 104)
Besta vítanýting í Iceland Express deild kvenna - Tamara Bowie
28 apr. 2007Tamara Bowie, leikmaður UMFG, vann tölfræðiverðlaun fyrir bestu vítanýtinguna í Iceland Express deild kvenna á tímabilinu sem var að ljúka. Bowie var með 86,7% vítanýtingu á tímabilinu en hún hitti úr 104 af 120 vítaskotum sínum í vetur. Anne Flesland, leikmaður Hamars, var reyndar með bestu nýtinguna en hún lék ekki nógu marga leiki til þess að fá tölfræðiverðlaunin. Það sama gildir um Atari Parker, sem að hóf tímabilið með Hamri. Bryndís Guðmundsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var hæst af íslensku stúlkunum með 83,1% vítanýtingu. Hér fyrir neðan má sjá hverjar voru 10 bestu vítaskytturnar á tímabilinu. Nafn Lið Vítanýting í % (víti hitt, víti reynd) 1 Anne Flesland Hamar 90,9 (50, 55) 2 Atari Parker Hamar 90,0 (27, 30) 3 Tamara Bowie UMFG 86,7 (104, 120) 4 TaKesha Watson Keflavík 84,3 (75, 89) 5 Bryndís Guðmundsd. Keflavík 83,1 (54, 65) 6 María B Erlingsdóttir Keflavík 82,4 (56, 68) 7 Kristrún Sigurjónsd. Haukar 78,8 (52, 66) 8 Victoria Crawford Breiðablik 76,6 (72, 94) 9 Helena Sverrisdóttir Haukar 76,3 (87, 114) 10Latreece Bagley Hamar 76,0 (79, 104)