27 apr. 2007[v+]http://www.kki.is/tolfraedi_ferill_leikmanns.asp?Felaganumer=30706[v-]Magnús Þór Gunnarsson[slod-], leikmaður Keflavíkur, var með bestu vítanýtinguna í Iceland Express deild karla á síðasta tímabili. Magnús klikkaði aðeins á 7 vítaskotum á tímabilinu en hann hitti úr 54 skotum af 61 frá vítalínunni. Hann var því með 88,5% vítanýtingu. Magnús setti einnig persónulegt met þegar hann hitti úr 8 vítaskotum í [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002450/24501305.htm[v-]leik gegn KR[slod-] 18. janúar síðastliðinn. [v+]http://www.kki.is/tolfraedi_ferill_leikmanns.asp?Felaganumer=7662[v-]Eiríkur Önundarson[slod-] var í öðru sæti listans með 87,9% nýtingu frá vítalínunni. Hann hitti úr 58 af 66 vítaskotum sínum í vetur. Hér fyrir neðan má sjá hverjir voru 10 bestu vítaskytturnar í vetur. Nafn Lið Vítanýting í % (víti hitt, víti reynd) 1 Magnús Þ Gunnarsson Keflavík 88,5 (54, 61) 2 Eiríkur S Önundarson ÍR 87,9 (58, 66) 3 Pétur M Sigurðsson Skallagrímur 86,3 (44, 51) 4 Friðrik H Hreinsson Hamar/Selfoss 85,7 (36, 42) 5 Lárus Jónsson Hamar Selfoss 85,2 (75, 88) 6 Dimitar Karadzovski Skallagrímur 85,2 (69, 81) 7 Jeb Ivey Njarðvík 84,5 (60, 71) 8 Milojica Zekovic Tindastóll 83,1 (49, 59) 9 Robert Hodgson Þór Þ. 83,0 (78, 94) 10Lamar Karim Tindastóll 82,6 (95, 115)
Magnús Þór Gunnarsson með bestu vítanýtinguna í Iceland Express deild karla
27 apr. 2007[v+]http://www.kki.is/tolfraedi_ferill_leikmanns.asp?Felaganumer=30706[v-]Magnús Þór Gunnarsson[slod-], leikmaður Keflavíkur, var með bestu vítanýtinguna í Iceland Express deild karla á síðasta tímabili. Magnús klikkaði aðeins á 7 vítaskotum á tímabilinu en hann hitti úr 54 skotum af 61 frá vítalínunni. Hann var því með 88,5% vítanýtingu. Magnús setti einnig persónulegt met þegar hann hitti úr 8 vítaskotum í [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002450/24501305.htm[v-]leik gegn KR[slod-] 18. janúar síðastliðinn. [v+]http://www.kki.is/tolfraedi_ferill_leikmanns.asp?Felaganumer=7662[v-]Eiríkur Önundarson[slod-] var í öðru sæti listans með 87,9% nýtingu frá vítalínunni. Hann hitti úr 58 af 66 vítaskotum sínum í vetur. Hér fyrir neðan má sjá hverjir voru 10 bestu vítaskytturnar í vetur. Nafn Lið Vítanýting í % (víti hitt, víti reynd) 1 Magnús Þ Gunnarsson Keflavík 88,5 (54, 61) 2 Eiríkur S Önundarson ÍR 87,9 (58, 66) 3 Pétur M Sigurðsson Skallagrímur 86,3 (44, 51) 4 Friðrik H Hreinsson Hamar/Selfoss 85,7 (36, 42) 5 Lárus Jónsson Hamar Selfoss 85,2 (75, 88) 6 Dimitar Karadzovski Skallagrímur 85,2 (69, 81) 7 Jeb Ivey Njarðvík 84,5 (60, 71) 8 Milojica Zekovic Tindastóll 83,1 (49, 59) 9 Robert Hodgson Þór Þ. 83,0 (78, 94) 10Lamar Karim Tindastóll 82,6 (95, 115)