25 apr. 2007Í fyrsta sinn í sögunni er uppselt í matinn á Lokahóf KKÍ og einhverjir á biðlista. Það er ljóst að stemningin er gríðarleg á meðal körfuboltafólks um þessar mundir sem sýnir sig í því að aðskókn á Lokahóf er með eindæmum góð. Á miðnætti opnar húsið fyrir aðra gesti. Það kostar 2500kr.- á ballið. Fyrstir koma, fyrstir fá.
Uppselt á Lokahóf KKÍ
25 apr. 2007Í fyrsta sinn í sögunni er uppselt í matinn á Lokahóf KKÍ og einhverjir á biðlista. Það er ljóst að stemningin er gríðarleg á meðal körfuboltafólks um þessar mundir sem sýnir sig í því að aðskókn á Lokahóf er með eindæmum góð. Á miðnætti opnar húsið fyrir aðra gesti. Það kostar 2500kr.- á ballið. Fyrstir koma, fyrstir fá.