25 apr. 2007Eins og fram hefur komið er mikill áhugi fyrir Lokahófinu sem fram fer í Stapa næsta laugardag. Nokkur fyrirtæki tóku mjög vel í það að styrkja KKÍ sérstaklega vegna þessa glæsilega hófs sem framundan er. Hitaveita Suðurnesja er eitt þeirra.
Samstarfsaðilar KKÍ vegna Lokahófs
25 apr. 2007Eins og fram hefur komið er mikill áhugi fyrir Lokahófinu sem fram fer í Stapa næsta laugardag. Nokkur fyrirtæki tóku mjög vel í það að styrkja KKÍ sérstaklega vegna þessa glæsilega hófs sem framundan er. Hitaveita Suðurnesja er eitt þeirra.