23 apr. 2007Eins og áður hefur komið fram verður Lokahóf KKÍ haldið um næstu helgi í Stapa, Reykjanesbæ. Nú þegar er búið að panta yfir 100 miða og enn eiga mörg félög eftir að panta, það má því búast við góðri mætingu. Eins og sjá má á dagskránni þá fer saman spennandi matseðill sem er í höndum hinnar rómuðu HH veitinga, skemmtiatriði eins og þau gerast best, hnitmiðaðar verðlaunaafhendingar og svo rúsínan í pylsuendanum, Sálin Hans Jóns Míns. Þetta er því kjörinn vettvangur til að ljúka frábæru keppnistímabili saman. [v+]http://www.kki.is/myndir/KKI-lokahof-3_stort.jpg[v-]Auglýsingin[slod-]
Dagskrá Lokahófs KKÍ 2007
23 apr. 2007Eins og áður hefur komið fram verður Lokahóf KKÍ haldið um næstu helgi í Stapa, Reykjanesbæ. Nú þegar er búið að panta yfir 100 miða og enn eiga mörg félög eftir að panta, það má því búast við góðri mætingu. Eins og sjá má á dagskránni þá fer saman spennandi matseðill sem er í höndum hinnar rómuðu HH veitinga, skemmtiatriði eins og þau gerast best, hnitmiðaðar verðlaunaafhendingar og svo rúsínan í pylsuendanum, Sálin Hans Jóns Míns. Þetta er því kjörinn vettvangur til að ljúka frábæru keppnistímabili saman. [v+]http://www.kki.is/myndir/KKI-lokahof-3_stort.jpg[v-]Auglýsingin[slod-]