22 apr. 2007KR-ingar urðu Íslandsmeistarar í Drengjaflokki eftir að hafa unnið sigur á Keflavík í framlengdum leik. Lokatölur urðu 109-100 fyrir KR eftir æsispennandi og skemmtilegan leik. Brynjar Björnsson tryggði KR-ingum framlengingu með því að skora frá eigin vallarhelmingi.
KR Íslandsmeistarar í Drengjaflokki
22 apr. 2007KR-ingar urðu Íslandsmeistarar í Drengjaflokki eftir að hafa unnið sigur á Keflavík í framlengdum leik. Lokatölur urðu 109-100 fyrir KR eftir æsispennandi og skemmtilegan leik. Brynjar Björnsson tryggði KR-ingum framlengingu með því að skora frá eigin vallarhelmingi.