20 apr. 2007Úrslit b-liða í 2. deild karla verða leikin um helgina í Kennaraháskólanum. Undanúrslitin verða leikin á morgun, laugardag, og úrslitaleikurinn verður á sunnudaginn. UMFN, Haukar, UMFG og Þór Akureyri komust í úrslitin og verður leikjaplanið eftirfarandi: Laugardagur 21. apríl 2007 Kennaraháskólinn 15.00 UMFN - Haukar Kennaraháskólinn 17.00 Þór Ak. - UMFG Sunnudagur 22. apríl 2007 Kennaraháskólinn 16.00 Úrslitaleikur
Úrslit b-liða í 2. deild um helgina
20 apr. 2007Úrslit b-liða í 2. deild karla verða leikin um helgina í Kennaraháskólanum. Undanúrslitin verða leikin á morgun, laugardag, og úrslitaleikurinn verður á sunnudaginn. UMFN, Haukar, UMFG og Þór Akureyri komust í úrslitin og verður leikjaplanið eftirfarandi: Laugardagur 21. apríl 2007 Kennaraháskólinn 15.00 UMFN - Haukar Kennaraháskólinn 17.00 Þór Ak. - UMFG Sunnudagur 22. apríl 2007 Kennaraháskólinn 16.00 Úrslitaleikur