20 apr. 2007Nú eru tillögur fyrir 47. ársþing KKÍ komnar á vefinn. Alls eru þingskjölin 27 talsins. Tillögurnar sem að bárust eru margbrotnar. Þó er minna af tillögum þetta árið en oft áður. Fulltrúar félaganna skiluðu inn tillögum ásamt stjórn KKÍ. Nú hafa [v+]http://www.kki.is/skjol/Tillogur-2007.pdf[v-]tillögurnar verið settar á vefinn[slod-] svo að áhugasamir geta lesið þær og kynnt sér málin fyrir ársþingið sem að fer fram 4.-5. maí næstkomandi í á Flúðum. Lesendur geta nálgast þær með því að velja Um KKÍ tengilinn hér til hliðar og svo Ýmis skjöl.
Tillögur fyrir ársþing KKÍ komnar á vefinn
20 apr. 2007Nú eru tillögur fyrir 47. ársþing KKÍ komnar á vefinn. Alls eru þingskjölin 27 talsins. Tillögurnar sem að bárust eru margbrotnar. Þó er minna af tillögum þetta árið en oft áður. Fulltrúar félaganna skiluðu inn tillögum ásamt stjórn KKÍ. Nú hafa [v+]http://www.kki.is/skjol/Tillogur-2007.pdf[v-]tillögurnar verið settar á vefinn[slod-] svo að áhugasamir geta lesið þær og kynnt sér málin fyrir ársþingið sem að fer fram 4.-5. maí næstkomandi í á Flúðum. Lesendur geta nálgast þær með því að velja Um KKÍ tengilinn hér til hliðar og svo Ýmis skjöl.