19 apr. 2007Í gær lauk deildarkeppnin í NBA körfuboltanum og framundan er úrslitakeppnin en hún hefst á laugardag. Það er óhætt að segja að úrslitakeppnin byrjar strax með nokkrum athyglisverðum viðureignum. Chicago Bulls gátu með sigri í gær endað í 2. sæti á Austurströnd og farið þægilegri leið en þeir töpuðu og féllu niður í 5. sæti og mæta meisturum Miami Heat í fyrstu umferð. Skemmtilegur pistill [v+]http://sports.espn.go.com/nba/dailydime?page=dailydime-070419[v-]hér[slod-] um leikinn hjá Chicago í gær og meira til. Kobe Bryant og félagar í Lakers mæta Phoenix Suns í fyrstu umferð og það verður athyglisverð rimma í meira lagi. Ýmislegt um þá seríu [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=lalpho[v-]hér[slod-] og aðrar seríur er hægt að sjá hér að neðan. [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=miachi[v-]Heat-Bulls[slod-] [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=wascle[v-]Wizards-Cavs [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=orldet[v-]Magic-Pistons[slod-] [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=njntor[v-]Nets-Raptors[slod-] [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=gswdal[v-]Warriors-Mavs[slod-] [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=uthhou[v-]Jazz-Rockets[slod-] [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=densas[v-]Nuggets-Spurs[slod-]
Úrslitakeppnin í NBA hefst á laugardag
19 apr. 2007Í gær lauk deildarkeppnin í NBA körfuboltanum og framundan er úrslitakeppnin en hún hefst á laugardag. Það er óhætt að segja að úrslitakeppnin byrjar strax með nokkrum athyglisverðum viðureignum. Chicago Bulls gátu með sigri í gær endað í 2. sæti á Austurströnd og farið þægilegri leið en þeir töpuðu og féllu niður í 5. sæti og mæta meisturum Miami Heat í fyrstu umferð. Skemmtilegur pistill [v+]http://sports.espn.go.com/nba/dailydime?page=dailydime-070419[v-]hér[slod-] um leikinn hjá Chicago í gær og meira til. Kobe Bryant og félagar í Lakers mæta Phoenix Suns í fyrstu umferð og það verður athyglisverð rimma í meira lagi. Ýmislegt um þá seríu [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=lalpho[v-]hér[slod-] og aðrar seríur er hægt að sjá hér að neðan. [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=miachi[v-]Heat-Bulls[slod-] [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=wascle[v-]Wizards-Cavs [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=orldet[v-]Magic-Pistons[slod-] [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=njntor[v-]Nets-Raptors[slod-] [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=gswdal[v-]Warriors-Mavs[slod-] [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=uthhou[v-]Jazz-Rockets[slod-] [v+]http://sports.espn.go.com/nba/playoffs2007/series?series=densas[v-]Nuggets-Spurs[slod-]