16 apr. 2007Keflavík varð um helgina Íslandsmeistari í minnibolta 10 ára stúlkna. Mótið var haldið í Njarðvík og sigruðu Keflavíkurstúlkur alla sína leiki. Lið Keflavíkur hefur leikið mjög vel í vetur og hafa þær ekki tapað leik í sínum flokki á þessu tímabili. Það er svo sannarlega björt framtíð í kvennaboltanum hjá Keflvíkingum.
Keflavík Íslandsmeistarar í minnibolta 10 ára
16 apr. 2007Keflavík varð um helgina Íslandsmeistari í minnibolta 10 ára stúlkna. Mótið var haldið í Njarðvík og sigruðu Keflavíkurstúlkur alla sína leiki. Lið Keflavíkur hefur leikið mjög vel í vetur og hafa þær ekki tapað leik í sínum flokki á þessu tímabili. Það er svo sannarlega björt framtíð í kvennaboltanum hjá Keflvíkingum.