14 apr. 2007Þriðji leikurinn í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla á milli UMFN og KR fer fram í dag. Leikurinn verður í Njarðvík og hefst hann klukkan 14:50. Njarðvík vann fyrsta leikinn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002639_9_1[v-]99-78[slod-] í Njarðvík. KR-ingar náðu svo að jafna metin á fimmtudaginn í hörkuspennandi leik. Lokatölur í honum voru [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002639_10_1[v-]82-76[slod-]. Það hefur verið gríðarlega mikið fjör á leikjunum hingað til. Árhorfendur hafa verið duglegir að hvetja liðin sín áfram og liðin hafa boðið upp á glæsilegt tilþrif. Það verður því enginn svikinn af því að fylgjast með leik númer 3. [v+]http://www.flickr.com/photos/snorriorn[v-]Myndir úr leik 1[slod-]. [v+]http://www.flickr.com/photos/kki_myndir[v-]Myndir úr leik 2[slod-]. Á heimasíðu [v+]http://vf.is/ithrottir/[v-]Víkurfrétta[slod-] má finna umfjöllun um einvígið og einnig skoða myndbrot úr leik 1 og ljósmyndir úr leikjunum.
UMFN - KR leikur 3 er í dag
14 apr. 2007Þriðji leikurinn í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla á milli UMFN og KR fer fram í dag. Leikurinn verður í Njarðvík og hefst hann klukkan 14:50. Njarðvík vann fyrsta leikinn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002639_9_1[v-]99-78[slod-] í Njarðvík. KR-ingar náðu svo að jafna metin á fimmtudaginn í hörkuspennandi leik. Lokatölur í honum voru [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002639_10_1[v-]82-76[slod-]. Það hefur verið gríðarlega mikið fjör á leikjunum hingað til. Árhorfendur hafa verið duglegir að hvetja liðin sín áfram og liðin hafa boðið upp á glæsilegt tilþrif. Það verður því enginn svikinn af því að fylgjast með leik númer 3. [v+]http://www.flickr.com/photos/snorriorn[v-]Myndir úr leik 1[slod-]. [v+]http://www.flickr.com/photos/kki_myndir[v-]Myndir úr leik 2[slod-]. Á heimasíðu [v+]http://vf.is/ithrottir/[v-]Víkurfrétta[slod-] má finna umfjöllun um einvígið og einnig skoða myndbrot úr leik 1 og ljósmyndir úr leikjunum.