13 apr. 2007Í dag rennur út fresturinn til þess að skila inn tillögum fyrir ársþing KKÍ sem að haldið verður á Flúðum 4. og 5. maí næstkomandi. Samkvæmt lögum KKÍ þurfa allar tillögur sem sambandsaðilar vilja leggja fram að hafa borist með þriggja vikna fyrirvara. Fresturinn rennur því út á miðnætti.
Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag
13 apr. 2007Í dag rennur út fresturinn til þess að skila inn tillögum fyrir ársþing KKÍ sem að haldið verður á Flúðum 4. og 5. maí næstkomandi. Samkvæmt lögum KKÍ þurfa allar tillögur sem sambandsaðilar vilja leggja fram að hafa borist með þriggja vikna fyrirvara. Fresturinn rennur því út á miðnætti.