6 apr. 2007Í gær voru leikir númer 2 í 8-liða úrslitum í Meistaradeildinni. Tau Ceramica frá Spáni og Panathinaikos frá Grikklandi tryggðu sér sæti í undanúrslitum með góðum útisigrum. Meistararnir frá því í fyrra CSKA Moscow frá Rússlandi fengu skell í Ísrael gegn Maccabi og þurfa oddaleik á heimavelli til að komast áfram. Oddaleikurinn fer fram næsta fimmtudag. Barcelona náði að jafna sína seríu gegn liðinu hans Pavel Unicaja Malaga og verður oddaleikur næsta fimmtudag. Allar upplýsingar er hægt að finna [v+]http://www.euroleague.net/[v-]hér[slod-]
Það voru leikir í Meistaradeildinni í gær
6 apr. 2007Í gær voru leikir númer 2 í 8-liða úrslitum í Meistaradeildinni. Tau Ceramica frá Spáni og Panathinaikos frá Grikklandi tryggðu sér sæti í undanúrslitum með góðum útisigrum. Meistararnir frá því í fyrra CSKA Moscow frá Rússlandi fengu skell í Ísrael gegn Maccabi og þurfa oddaleik á heimavelli til að komast áfram. Oddaleikurinn fer fram næsta fimmtudag. Barcelona náði að jafna sína seríu gegn liðinu hans Pavel Unicaja Malaga og verður oddaleikur næsta fimmtudag. Allar upplýsingar er hægt að finna [v+]http://www.euroleague.net/[v-]hér[slod-]