4 apr. 2007Í kvöld klukkan 19:15 hefjast úrslit Iceland Express deildar kvenna þegar Haukar taka á móti Keflavík að Ásvöllum í Hafnarfirði. Það er mikil eftirvænting fyrir þetta einvígi en þessi lið hafa leikið marga stórleiki í gegnum tíðina. Skemmst er að minnast úrslitaleiks Lýsingarbikarsins þar sem að úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum. Þar sigruðu Haukar með einu stigi [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002466/24660401.htm[v-]78-77[slod-]. Liðin mættust alls fjórum sinnum í Iceland Express deildinni í vetur og sigruðu Haukar í þremur leikjum en Keflavík einu sinni. Haukar sigruðu fyrsta leikinn [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24510502.htm[v-]90-81[slod-], Keflavík náði svo að sigra næsta leik [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24511002.htm[v-]92-85[slod-], þriðja viðureign liðanna fór [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24511502.htm[v-]95-84[slod-] fyrir Hauka. Síðasti leikur liðanna var æsispennandi en Haukar náðu að sigra hann [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24512002.htm[v-]79-81[slod-]. Það má því búast við því að úrslitaeinvígið verði mjög spennandi og skemmtilegt ef að leikirnir verða svipaðir leikjum liðanna í vetur.
Úrslit Iceland Express deildar kvenna hefjast í kvöld
4 apr. 2007Í kvöld klukkan 19:15 hefjast úrslit Iceland Express deildar kvenna þegar Haukar taka á móti Keflavík að Ásvöllum í Hafnarfirði. Það er mikil eftirvænting fyrir þetta einvígi en þessi lið hafa leikið marga stórleiki í gegnum tíðina. Skemmst er að minnast úrslitaleiks Lýsingarbikarsins þar sem að úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum. Þar sigruðu Haukar með einu stigi [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002466/24660401.htm[v-]78-77[slod-]. Liðin mættust alls fjórum sinnum í Iceland Express deildinni í vetur og sigruðu Haukar í þremur leikjum en Keflavík einu sinni. Haukar sigruðu fyrsta leikinn [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24510502.htm[v-]90-81[slod-], Keflavík náði svo að sigra næsta leik [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24511002.htm[v-]92-85[slod-], þriðja viðureign liðanna fór [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24511502.htm[v-]95-84[slod-] fyrir Hauka. Síðasti leikur liðanna var æsispennandi en Haukar náðu að sigra hann [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24512002.htm[v-]79-81[slod-]. Það má því búast við því að úrslitaeinvígið verði mjög spennandi og skemmtilegt ef að leikirnir verða svipaðir leikjum liðanna í vetur.