1 apr. 2007Það verða Ohio State og Florida sem leika til úrslita um háskólatitilinn á mánudagskvöld. Ohio State hafði betur gegn Georgetown [v+]http://scores.espn.go.com/ncb/boxscore?gameId=274000062[v-]67:60[slod-] Florida vann UCLA í hinum undanúrslitaleiknum [v+]http://scores.espn.go.com/ncb/boxscore?gameId=274000031[v-]76:66[slod-] Þessi sömu lið léku til úrslita í fyrra og þá höfðu Florida einnig betur. það var uppselt á þessa leiki en höllin í Atlanta tekur um 54.000 áhorfendur. Úrslitaleikurinn verður á mánudagskvöld og þá eins og venjulega eru engir leikir í NBA deildinni. Úrslitaleikurinn í háskólaboltanum fær alla athygli vestra á hverju ári og svoleiðis hefur það verið um árabil.
Ohio State og Florida leika til úrslita á mánudagskvöld
1 apr. 2007Það verða Ohio State og Florida sem leika til úrslita um háskólatitilinn á mánudagskvöld. Ohio State hafði betur gegn Georgetown [v+]http://scores.espn.go.com/ncb/boxscore?gameId=274000062[v-]67:60[slod-] Florida vann UCLA í hinum undanúrslitaleiknum [v+]http://scores.espn.go.com/ncb/boxscore?gameId=274000031[v-]76:66[slod-] Þessi sömu lið léku til úrslita í fyrra og þá höfðu Florida einnig betur. það var uppselt á þessa leiki en höllin í Atlanta tekur um 54.000 áhorfendur. Úrslitaleikurinn verður á mánudagskvöld og þá eins og venjulega eru engir leikir í NBA deildinni. Úrslitaleikurinn í háskólaboltanum fær alla athygli vestra á hverju ári og svoleiðis hefur það verið um árabil.