31 mar. 2007Nú er nýlokið fyrsta leik Vals og Stjörnunnar í úrslitum 1. deildar karla. Valur sigraði 80-77 eftir spennandi leik en staðan í hálfleik var 41-41. Valur er því með 1-0 forystu í einvíginu en það lið sem að fyrr sigrar 2 leiki tryggir sér sæti í Iceland Express deild karla á næsta tímabili.
Valur sigraði fyrsta leikinn
31 mar. 2007Nú er nýlokið fyrsta leik Vals og Stjörnunnar í úrslitum 1. deildar karla. Valur sigraði 80-77 eftir spennandi leik en staðan í hálfleik var 41-41. Valur er því með 1-0 forystu í einvíginu en það lið sem að fyrr sigrar 2 leiki tryggir sér sæti í Iceland Express deild karla á næsta tímabili.