31 mar. 2007Um helgina fer úrslitaleppni 2.deildar karla fram á Akranesi. 8 lið eru mætt til leiks. Fyrstu leikir fóru fram í gærkvöldi. Í A-riðli sigruðu Reynir frá Sandgerði lið HK 122:87 og Þróttur Vogum sigraði Sindra frá Hornafirði 86:65. Í B-riðli sigraði Hvíti Riddarinn heimamenn 98:71 og Hrunamenn sigruðu Dalvík 100:86. Úrslitakeppnin heldur áfram í dag.
Úrslitakeppni 2.deildar karla í fullum gangi
31 mar. 2007Um helgina fer úrslitaleppni 2.deildar karla fram á Akranesi. 8 lið eru mætt til leiks. Fyrstu leikir fóru fram í gærkvöldi. Í A-riðli sigruðu Reynir frá Sandgerði lið HK 122:87 og Þróttur Vogum sigraði Sindra frá Hornafirði 86:65. Í B-riðli sigraði Hvíti Riddarinn heimamenn 98:71 og Hrunamenn sigruðu Dalvík 100:86. Úrslitakeppnin heldur áfram í dag.