31 mar. 2007Kevin Durant leikmaður Texas háskólans hefur verið útefndur AP leikmaður ársins 2007 í háskólakörfuboltanum. Kevin Durant hlaut 70 atkvæði af þeim 72 sem kusu. Það er þokkaleg kosning. Durant var að leika á sínu fyrsta ári og er fyrsti nýliðinn í háskólaboltanum til að hljóta þessa nafnbót. Hann endaði tímabilið sem fjórði stigahæsti leikmaðurinn yfir landið með 25.8 stig á leik og fjórði yfir allt landið með 11.1 frákast á leik. Þetta eru frábærar tölur og ekki margir leikmenn sem afreka þetta. [v+]http://sports.espn.go.com/ncb/news/story?id=2818859[v-]Hér[slod-] er hægt að lesa meira um þennan magnaða leikmann.
Kevin Durant er AP leikmaður ársins í háskólaboltanum
31 mar. 2007Kevin Durant leikmaður Texas háskólans hefur verið útefndur AP leikmaður ársins 2007 í háskólakörfuboltanum. Kevin Durant hlaut 70 atkvæði af þeim 72 sem kusu. Það er þokkaleg kosning. Durant var að leika á sínu fyrsta ári og er fyrsti nýliðinn í háskólaboltanum til að hljóta þessa nafnbót. Hann endaði tímabilið sem fjórði stigahæsti leikmaðurinn yfir landið með 25.8 stig á leik og fjórði yfir allt landið með 11.1 frákast á leik. Þetta eru frábærar tölur og ekki margir leikmenn sem afreka þetta. [v+]http://sports.espn.go.com/ncb/news/story?id=2818859[v-]Hér[slod-] er hægt að lesa meira um þennan magnaða leikmann.