31 mar. 2007Þriðji leikur KR og Snæfells fer fram í dag í DHL-Höll KR-inga. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Sýn. Staðan í einvíginu er jöfn 1-1 en KR vann fyrsta leikinn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002639_4_2[v-]82-79[slod-] en Snæfell jafnaði metin í Stykkishólmi. Lokatölur þar voru [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002639_5_2[v-]85-83[slod-]. Báðir leikirnir hafa verið æsispennandi og úrslitin hafa ekki ráðist fyrr en á lokasekúndunum. Það má því búast við frábærri skemmtun í Vesturbænum í dag. Á heimasíður KR er að finna slóð á [v+]http://www.kr.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=273101[v-]myndbrot úr fyrsta leik liðanna[slod-].
KR - Snæfell leikur 3
31 mar. 2007Þriðji leikur KR og Snæfells fer fram í dag í DHL-Höll KR-inga. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Sýn. Staðan í einvíginu er jöfn 1-1 en KR vann fyrsta leikinn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002639_4_2[v-]82-79[slod-] en Snæfell jafnaði metin í Stykkishólmi. Lokatölur þar voru [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002639_5_2[v-]85-83[slod-]. Báðir leikirnir hafa verið æsispennandi og úrslitin hafa ekki ráðist fyrr en á lokasekúndunum. Það má því búast við frábærri skemmtun í Vesturbænum í dag. Á heimasíður KR er að finna slóð á [v+]http://www.kr.is/karfa/frettir/?cat_id=16500&ew_0_a_id=273101[v-]myndbrot úr fyrsta leik liðanna[slod-].