30 mar. 2007Fjórði leikurinn í einvígi Keflavíkur og Grindavíkur verður í kvöld í Grindavík. Keflavík leiðir einvígið 2-1 og getur Grindavík jafnað metin á heimavelli í kvöld. Viðureignir liðanna hafa verið æsispennandi hingað til. Keflavík vann fyrsta leikinn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002659_1_2[v-]87-84[slod-], annar leikurinn fór [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002659_2_2[v-]100-94[slod-] fyrir UMFG og síðasta leik sigraði Keflavík [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002659_3_2[v-]99-94[slod-]. Það hafa því allir leikirnir unnist á heimavelli hingað til. Takist UMFG að sigra í kvöld tryggja þær sér oddaleik á sunnudaginn í Keflavík. Leikurinn hefst klukkan 19:15.
4 leikur UMFG og Keflavík er í kvöld
30 mar. 2007Fjórði leikurinn í einvígi Keflavíkur og Grindavíkur verður í kvöld í Grindavík. Keflavík leiðir einvígið 2-1 og getur Grindavík jafnað metin á heimavelli í kvöld. Viðureignir liðanna hafa verið æsispennandi hingað til. Keflavík vann fyrsta leikinn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002659_1_2[v-]87-84[slod-], annar leikurinn fór [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002659_2_2[v-]100-94[slod-] fyrir UMFG og síðasta leik sigraði Keflavík [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002659_3_2[v-]99-94[slod-]. Það hafa því allir leikirnir unnist á heimavelli hingað til. Takist UMFG að sigra í kvöld tryggja þær sér oddaleik á sunnudaginn í Keflavík. Leikurinn hefst klukkan 19:15.