30 mar. 2007Það eru mikið um að vera í körfuboltanum um þessa helgi. Það munu verða krýndir Íslandsmeistarar í alls 4 flokkum á sunnudaginn. Einnig verður leikið áfram í úrslitakeppnum efstu deilda meistaraflokkanna. Um helgina ráðast úrslit í eftirfarandi mótum: Minnibolti 11 ára stúlkna Mótið verður haldið í Keflavík, síðasti leikur verður klukkan 15:00 á sunnudag. Minnibolti 10 ára drengja Mótið verður haldið í Grindavík, síðasti leikur verður klukkan 13:00 á sunndag. Minnibolti 11 ára drengja 2. deild Mótið verður haldið í Smáranum, Kópavogi, síðasti leikur verður klukkan 18:00 á sunnudag. 2. deild karla, A-lið Úrslitakeppni 2. deildar karla verður haldin um helgina á Akranesi, úrslitaleikurinn verður klukkan 16:00 á sunnudag. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/onnurmot.htm[v-]Mótayfirlit yngri flokka[slod-].
4 Íslandsmót klárast um helgina
30 mar. 2007Það eru mikið um að vera í körfuboltanum um þessa helgi. Það munu verða krýndir Íslandsmeistarar í alls 4 flokkum á sunnudaginn. Einnig verður leikið áfram í úrslitakeppnum efstu deilda meistaraflokkanna. Um helgina ráðast úrslit í eftirfarandi mótum: Minnibolti 11 ára stúlkna Mótið verður haldið í Keflavík, síðasti leikur verður klukkan 15:00 á sunnudag. Minnibolti 10 ára drengja Mótið verður haldið í Grindavík, síðasti leikur verður klukkan 13:00 á sunndag. Minnibolti 11 ára drengja 2. deild Mótið verður haldið í Smáranum, Kópavogi, síðasti leikur verður klukkan 18:00 á sunnudag. 2. deild karla, A-lið Úrslitakeppni 2. deildar karla verður haldin um helgina á Akranesi, úrslitaleikurinn verður klukkan 16:00 á sunnudag. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/onnurmot.htm[v-]Mótayfirlit yngri flokka[slod-].