28 mar. 2007Hildur Björk Pálsdóttir varð í gær 6. áhorfandinn sem að vinnur sér inn ferð fyrir tvo með Iceland Express. Hún skaut á leik Keflavíkur og Grindavíkur í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Hildur skaut frá þriggja stiga línunni og hitti beint ofan í körfuna. Þar með tryggði hún sér inn ferð fyrir tvo til Basel í Sviss. Borgarskotið hefur vakið mikla lukku og virðast ótrúlega margir áhorfendur vera skotvissir. Þetta er skemmtileg viðbót við annars frábæra leiki í úrslitakeppnum Iceland Express deildanna.
Enn einn sigurvegari í Borgarskotinu
28 mar. 2007Hildur Björk Pálsdóttir varð í gær 6. áhorfandinn sem að vinnur sér inn ferð fyrir tvo með Iceland Express. Hún skaut á leik Keflavíkur og Grindavíkur í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Hildur skaut frá þriggja stiga línunni og hitti beint ofan í körfuna. Þar með tryggði hún sér inn ferð fyrir tvo til Basel í Sviss. Borgarskotið hefur vakið mikla lukku og virðast ótrúlega margir áhorfendur vera skotvissir. Þetta er skemmtileg viðbót við annars frábæra leiki í úrslitakeppnum Iceland Express deildanna.