27 mar. 2007Stjarnan sigraði Breiðablik í hörkuleik sem var að ljúka fyrir skömmu í Smáranum. Lokatölur voru 87-96 fyrir Stjörnunni. Leikurinn var hnífjafn allan tímann en Stjarnan náði að síga fram úr á lokamínútunum. Þeir nýttu svo vítaskotin vel í lokin og eru vel komnir að sigrinum. Stjarnan mætir Val í úrslitum um eitt laust sæti í Iceland Express deild karla á næsta tímabili.
Stjarnan sigraði Breiðablik
27 mar. 2007Stjarnan sigraði Breiðablik í hörkuleik sem var að ljúka fyrir skömmu í Smáranum. Lokatölur voru 87-96 fyrir Stjörnunni. Leikurinn var hnífjafn allan tímann en Stjarnan náði að síga fram úr á lokamínútunum. Þeir nýttu svo vítaskotin vel í lokin og eru vel komnir að sigrinum. Stjarnan mætir Val í úrslitum um eitt laust sæti í Iceland Express deild karla á næsta tímabili.