27 mar. 2007Snæfell sigraði KR í Stykkishólmi 85-83. Með sigrinum náðu þeir að jafna einvígið og er því ljóst að það þarf að minnsta kosti 2 leiki viðbót. Leikurinn var æsispennandi en KR var yfir í þriðja leikhluta. Snæfell náði þó að komast yfir í lokin og landa mikilvægum sigri. Næsti leikur fer fram á heimavelli KR og er ljóst að það verður mikil spenna og barátta þar.
Snæfell jafnaði metin
27 mar. 2007Snæfell sigraði KR í Stykkishólmi 85-83. Með sigrinum náðu þeir að jafna einvígið og er því ljóst að það þarf að minnsta kosti 2 leiki viðbót. Leikurinn var æsispennandi en KR var yfir í þriðja leikhluta. Snæfell náði þó að komast yfir í lokin og landa mikilvægum sigri. Næsti leikur fer fram á heimavelli KR og er ljóst að það verður mikil spenna og barátta þar.