27 mar. 2007Keflavík sigraði í kvöld UMFG á heimavelli sínum 99-91. Keflavík leiðir því einvígið 2-1. Leikurinn var jafn eins og fyrri leikir liðanna hafa verið. Síðasti leikur liðanna fór í framlengingu. Allir leikirnir hafa unnist á heimavelli hingað til og má búast við spennandi leik þegar liðin mætast næst á föstudaginn í Grindavík.
Keflavík sigraði UMFG
27 mar. 2007Keflavík sigraði í kvöld UMFG á heimavelli sínum 99-91. Keflavík leiðir því einvígið 2-1. Leikurinn var jafn eins og fyrri leikir liðanna hafa verið. Síðasti leikur liðanna fór í framlengingu. Allir leikirnir hafa unnist á heimavelli hingað til og má búast við spennandi leik þegar liðin mætast næst á föstudaginn í Grindavík.