27 mar. 2007Iceland Express eru duglegir að gefa miða til áfangastaða sinna þessa dagana. Á leik UMFN og UMFG síðastliðinn laugardag vann Dagmar Traustadóttir sér inn ferð fyrir 2 til Friedricshafen. Dagmar er leikmaður með 9. flokki UMFN og var ekki í vandræðum með að hitta úr þriggja stiga skoti í einu leikhléinu. Borgarskotið er leikur sem að fer fram á öllum leikjum í Iceland Express deildum karla og kvenna. Iceland Express styrkir leikinn með því að gefa þeim sem að hitta úr skoti ferð fyrir 2 á einn af áfangastöðum sínum.
Dagmar Traustadóttir vann sér inn ferð til Friedricshafen
27 mar. 2007Iceland Express eru duglegir að gefa miða til áfangastaða sinna þessa dagana. Á leik UMFN og UMFG síðastliðinn laugardag vann Dagmar Traustadóttir sér inn ferð fyrir 2 til Friedricshafen. Dagmar er leikmaður með 9. flokki UMFN og var ekki í vandræðum með að hitta úr þriggja stiga skoti í einu leikhléinu. Borgarskotið er leikur sem að fer fram á öllum leikjum í Iceland Express deildum karla og kvenna. Iceland Express styrkir leikinn með því að gefa þeim sem að hitta úr skoti ferð fyrir 2 á einn af áfangastöðum sínum.