25 mar. 2007Það verður einn leikur í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í kvöld þegar KR-ingar fá Snæfell í heimsókn í DHL-Höllina. Þetta er fyrsti leikur liðanna í 4 liða úrslitum en það lið sem að fyrr vinnur 3 leiki kemst áfram í úrslit Iceland Express deildarinnar. Báðir leikir liðanna í deilarkeppninni voru æsispennandi en KR tókst að sigra í þeim báðum. Fyrri leikurinn, á heimavelli KR-inga, endaði [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002450/24500101.htm[v-]83-79[slod-]. Sá síðari fór fram í Stykkishólmi og fór [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002450/24501201.htm[v-]71-74[slod-]. (Mynd: Hannes S.Jónsson formaður KKÍ og Matthías Imsland framkvæmdastjóri Iceland Express á oddaleik KR-ÍR á þriðjudagskvöldið.)
KR - Snæfell í kvöld
25 mar. 2007Það verður einn leikur í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í kvöld þegar KR-ingar fá Snæfell í heimsókn í DHL-Höllina. Þetta er fyrsti leikur liðanna í 4 liða úrslitum en það lið sem að fyrr vinnur 3 leiki kemst áfram í úrslit Iceland Express deildarinnar. Báðir leikir liðanna í deilarkeppninni voru æsispennandi en KR tókst að sigra í þeim báðum. Fyrri leikurinn, á heimavelli KR-inga, endaði [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002450/24500101.htm[v-]83-79[slod-]. Sá síðari fór fram í Stykkishólmi og fór [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002450/24501201.htm[v-]71-74[slod-]. (Mynd: Hannes S.Jónsson formaður KKÍ og Matthías Imsland framkvæmdastjóri Iceland Express á oddaleik KR-ÍR á þriðjudagskvöldið.)