25 mar. 2007ÍS var rétt í þessu að leggja Íslandsmeistara Hauka 84 - 74 í úrslitakepppni Iceland Express deildar kvenna. Þar með eru Stúdínur búnar að jafna 1 - 1. Það þarf 3 sigra til að komast í úrslitin.
ÍS náði að jafna metin gegn Haukum
25 mar. 2007ÍS var rétt í þessu að leggja Íslandsmeistara Hauka 84 - 74 í úrslitakepppni Iceland Express deildar kvenna. Þar með eru Stúdínur búnar að jafna 1 - 1. Það þarf 3 sigra til að komast í úrslitin.