25 mar. 2007Í gær tryggðu Ohio State og UCLA sér farseðilinn í Final Four sem fara fram næsta laugardag. Ohio State unnu Memphis [v+]http://scores.espn.go.com/ncb/boxscore?gameId=274000046[v-]92:76[slod-] UCLA unnu Kansas í svakalegum varnarleik þar sem liðin voru samtals með 32 stolna bolta. Kansas spiluðu mjög góðan varnarleik en það dugði ekki til þar sem UCLA léku stórkostlegan varnarleik. [v+]http://scores.espn.go.com/ncb/boxscore?gameId=274000015[v-]68:55[slod-] Í kvöld kemur svo í ljós hvaða lið bætast í hópinn fyrir Final Four næsta laugardag. Klukkan 18:40 mætast [v+]http://www.goducks.com/SportSelect.dbml?DB_OEM_ID=500&KEY=&SPID=235&SPSID=4297[v-]Oregon[slod-] og [v+]http://www.gatorzone.com/basketball/men/[v-]Florida[slod-] sem eru núverandi meistarar. Klukkan 21:05 mætast svo [v+]http://tarheelblue.cstv.com/sports/m-baskbl/unc-m-baskbl-body.html[v-]North Carolina[slod-] og [v+]http://guhoyas.cstv.com/sports/m-baskbl/gu-m-baskbl-body.html[v-]Georgetown[slod-] Það eru margir sem bíða spenntir eftir þessari viðureign þar sem einn frægasti leikur sögunnar var einmitt á milli þessara liða þegar Michael nokkur Jordan skoraði sigurkörfuna í úrslitum háskólaboltans gegn Georgetown árið 1982. Það skemmtilega við þennan leik núna er að Roy Williams aðalþjálfari North Carolina í dag var aðstoðarþjálfari 1982, John Thompson lll sem er aðalþjálfari Georgetown í dag er sonur John Thompson sem þjálfaði Georgetown 1982. Einn af bestu leikmönnum Georgetown í dag er leikmaður sem heitir Patrick Ewing, það nafn er eitthhvað kunnuglegt þegar minnst er á Georgetown og körfubolta en faðir hans Patrick Ewing lék einmitt með Georgetown þennan fræga úrslitaleik 1982. Það er kannski ekki skrýtið að fjölmiðlar ytra séu á flugi vegna þessa leiks.
Háskólaboltinn heldur áfram í dag
25 mar. 2007Í gær tryggðu Ohio State og UCLA sér farseðilinn í Final Four sem fara fram næsta laugardag. Ohio State unnu Memphis [v+]http://scores.espn.go.com/ncb/boxscore?gameId=274000046[v-]92:76[slod-] UCLA unnu Kansas í svakalegum varnarleik þar sem liðin voru samtals með 32 stolna bolta. Kansas spiluðu mjög góðan varnarleik en það dugði ekki til þar sem UCLA léku stórkostlegan varnarleik. [v+]http://scores.espn.go.com/ncb/boxscore?gameId=274000015[v-]68:55[slod-] Í kvöld kemur svo í ljós hvaða lið bætast í hópinn fyrir Final Four næsta laugardag. Klukkan 18:40 mætast [v+]http://www.goducks.com/SportSelect.dbml?DB_OEM_ID=500&KEY=&SPID=235&SPSID=4297[v-]Oregon[slod-] og [v+]http://www.gatorzone.com/basketball/men/[v-]Florida[slod-] sem eru núverandi meistarar. Klukkan 21:05 mætast svo [v+]http://tarheelblue.cstv.com/sports/m-baskbl/unc-m-baskbl-body.html[v-]North Carolina[slod-] og [v+]http://guhoyas.cstv.com/sports/m-baskbl/gu-m-baskbl-body.html[v-]Georgetown[slod-] Það eru margir sem bíða spenntir eftir þessari viðureign þar sem einn frægasti leikur sögunnar var einmitt á milli þessara liða þegar Michael nokkur Jordan skoraði sigurkörfuna í úrslitum háskólaboltans gegn Georgetown árið 1982. Það skemmtilega við þennan leik núna er að Roy Williams aðalþjálfari North Carolina í dag var aðstoðarþjálfari 1982, John Thompson lll sem er aðalþjálfari Georgetown í dag er sonur John Thompson sem þjálfaði Georgetown 1982. Einn af bestu leikmönnum Georgetown í dag er leikmaður sem heitir Patrick Ewing, það nafn er eitthhvað kunnuglegt þegar minnst er á Georgetown og körfubolta en faðir hans Patrick Ewing lék einmitt með Georgetown þennan fræga úrslitaleik 1982. Það er kannski ekki skrýtið að fjölmiðlar ytra séu á flugi vegna þessa leiks.