25 mar. 2007Breiðablik náði að jafna metin í viðureign sinni gegn Stjörnunni í úrslitakeppni 1.deildar karla í kvöld. Stjarnan vann fyrsta leikinn í Smáranum en náðu ekki að klára dæmið á sínum heimavelli í kvöld. Það verður því oddaleikur til að skera úr um það hvort liðið mætir Völsurum sem fyrr í dag tryggðu sér réttinn að leika til úrslita um eitt laust sæti í Iceland Express deild karla á næsta keppnistímabili.
Breiðablik jafnar metin í úrslitakeppni 1.deildar karla
25 mar. 2007Breiðablik náði að jafna metin í viðureign sinni gegn Stjörnunni í úrslitakeppni 1.deildar karla í kvöld. Stjarnan vann fyrsta leikinn í Smáranum en náðu ekki að klára dæmið á sínum heimavelli í kvöld. Það verður því oddaleikur til að skera úr um það hvort liðið mætir Völsurum sem fyrr í dag tryggðu sér réttinn að leika til úrslita um eitt laust sæti í Iceland Express deild karla á næsta keppnistímabili.