24 mar. 2007Njarðvík sigraði Grindavík í fyrsta leik liðanna sem fram fór í Njarðvík nú fyrr í kvöld. Njarðvíkingar leiddu allan leikinn og unnu á endanum góðan sigur [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002639_4_1[v-]96:78[slod-] Dagmar Traustadóttir 15 ára leikmaður með 9.flokki stúlkna hjá Njarðvík vann ferð fyrir 2 til Friedrichshafen í Þýskalandi með því að hitta í Borgar-Skotinu á vegum Iceland Express og KKÍ.
Njarðvík leiðir 1-0 eftir öruggan sigur á Grindavík
24 mar. 2007Njarðvík sigraði Grindavík í fyrsta leik liðanna sem fram fór í Njarðvík nú fyrr í kvöld. Njarðvíkingar leiddu allan leikinn og unnu á endanum góðan sigur [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002639_4_1[v-]96:78[slod-] Dagmar Traustadóttir 15 ára leikmaður með 9.flokki stúlkna hjá Njarðvík vann ferð fyrir 2 til Friedrichshafen í Þýskalandi með því að hitta í Borgar-Skotinu á vegum Iceland Express og KKÍ.