23 mar. 2007Í kvöld hefst úrslitakeppni 1.deildar karla með tveimur leikjum. Þór frá Akureyri eru þegar komnir í Iceland Express deildina og núna bara spurning um hvaða lið fylgir þeim. Á Selfossi leika FSu og Valur og hefst leikur klukkan 19:15. Síðast þegar þessi lið mættust höfðu FSu piltar betur [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002489/24891303.htm[v-]89:77[slod-] Í Smáranum mætast Breiðablik og Stjarnan og hefst sá leikur einnig klukkan 19:15. Síðast þegar þessi lið höfðu Stjörnupiltar betur en þeir kjöldrógu Blika [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002489/24891201.htm[v-]89:59[slod-]
Úrslitakeppni 1.deildar karla hefst í kvöld
23 mar. 2007Í kvöld hefst úrslitakeppni 1.deildar karla með tveimur leikjum. Þór frá Akureyri eru þegar komnir í Iceland Express deildina og núna bara spurning um hvaða lið fylgir þeim. Á Selfossi leika FSu og Valur og hefst leikur klukkan 19:15. Síðast þegar þessi lið mættust höfðu FSu piltar betur [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002489/24891303.htm[v-]89:77[slod-] Í Smáranum mætast Breiðablik og Stjarnan og hefst sá leikur einnig klukkan 19:15. Síðast þegar þessi lið höfðu Stjörnupiltar betur en þeir kjöldrógu Blika [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002489/24891201.htm[v-]89:59[slod-]