21 mar. 2007Valur Orri Valsson vann sér í gær inn ferð fyrir tvo til Eindhoven í boði Iceland Express. Valur Orri hitti úr borgarskotinu á milli 3. og 4. leikhluta í leik Skallagríms og Grindavíkur. Valur Orri á ekki langt að sækja körfuboltahæfileikana en hann er sonur Vals Ingimundarsonar, þjálfara Skallagríms. Hæfileikarnir liggja einnig í móðurættinni en móðir hans er Guðný Svava Friðriksdóttir, systir Kristins Friðriksonar stórskyttu og þjálfara Tindastóls. Það eru því líkur á því að þetta hafi hvorki verið fyrsta, né síðasta langskotið sem að Valur Orri hittir úr.
Vann sér inn ferð fyrir 2 með Iceland Express
21 mar. 2007Valur Orri Valsson vann sér í gær inn ferð fyrir tvo til Eindhoven í boði Iceland Express. Valur Orri hitti úr borgarskotinu á milli 3. og 4. leikhluta í leik Skallagríms og Grindavíkur. Valur Orri á ekki langt að sækja körfuboltahæfileikana en hann er sonur Vals Ingimundarsonar, þjálfara Skallagríms. Hæfileikarnir liggja einnig í móðurættinni en móðir hans er Guðný Svava Friðriksdóttir, systir Kristins Friðriksonar stórskyttu og þjálfara Tindastóls. Það eru því líkur á því að þetta hafi hvorki verið fyrsta, né síðasta langskotið sem að Valur Orri hittir úr.