21 mar. 2007Nú er svokallað March Madness komið á fullt en þá er átt við útsláttarkeppnina í bandaríska háskólakörfuboltanum. 64 bestu liðin í NCAA deildinni komast í útsláttarkeppnina sem að endar með fjögurra liða úrslitum á laugardegi og úrslitaleik á mánudegi. Gífurlegur áhugi er fyrir háskólaboltanum í Bandaríkjunum og víðar um heim enda telja margir að þarna sé leikinn mjög skemmtilegur bolti. Liðin eru mjög vel þjálfuð og þarna eru margir af efnilegustu leikmönnum heims. Hægt er að lesa meira um þetta á [v+]http://sports-ak.espn.go.com/ncb/index[v-]espn.com[slod-] eða á heimasíðu [v+]http://www.ncaasports.com/[v-]NCAA[slod-]. Það er einnig til síða þar sem að hægt er að skrá sig inn og horfa frítt á leikina í beinni útsendingu á netinu. Hægt er að finna þetta [v+]http://www.ncaasports.com/mmod/welcome[v-]hér[slod-].
Háskólaboltinn kominn á fullt
21 mar. 2007Nú er svokallað March Madness komið á fullt en þá er átt við útsláttarkeppnina í bandaríska háskólakörfuboltanum. 64 bestu liðin í NCAA deildinni komast í útsláttarkeppnina sem að endar með fjögurra liða úrslitum á laugardegi og úrslitaleik á mánudegi. Gífurlegur áhugi er fyrir háskólaboltanum í Bandaríkjunum og víðar um heim enda telja margir að þarna sé leikinn mjög skemmtilegur bolti. Liðin eru mjög vel þjálfuð og þarna eru margir af efnilegustu leikmönnum heims. Hægt er að lesa meira um þetta á [v+]http://sports-ak.espn.go.com/ncb/index[v-]espn.com[slod-] eða á heimasíðu [v+]http://www.ncaasports.com/[v-]NCAA[slod-]. Það er einnig til síða þar sem að hægt er að skrá sig inn og horfa frítt á leikina í beinni útsendingu á netinu. Hægt er að finna þetta [v+]http://www.ncaasports.com/mmod/welcome[v-]hér[slod-].