20 mar. 2007ToPo Helsinki (25-7) gerði góða ferð til Joensuun í gær þegar liðið heimsótti toppliðið Joensuun Kataja og sigraði 100-68. Logi Gunnarsson átti stórleik og skoraði 30 stig, hitti úr 8 af 14 þriggja stiga skotum sínum auk þess sem hann tók 4 fráköst. ToPo er því svo gott sem búið að tryggja sér 4. sæti deildarinnar og heimaleikjarétt í 8 liða úrslitunum gegn Namika Lahti. [v+]http://213.197.180.56/fba/index.php/ZnVzZWFjdGlvbj1nYW1lcy5tYWluJmdfaWQ9NjMz[v-]Tölfræði leiksins[slod-]. Frétt tekin af karfan.is