18 mar. 2007Keflavík tryggði sér í gær tvo Íslandsmeistaratitla þegar 8. flokkur karla og 8 flokkur kvenna sigruðu í úrslitamóti sinna flokk. Strákarnir kepptu í Smáranum í Kópavogi og sigruðu Keflvíkingar Breiðabliksmenn í úrslitaleik 49-47 eftir æsispennandi lokasekúndur. Stelpurnar léku á heimavelli í Keflavík.
Keflavík vann tvo Íslandsmeistaratitla
18 mar. 2007Keflavík tryggði sér í gær tvo Íslandsmeistaratitla þegar 8. flokkur karla og 8 flokkur kvenna sigruðu í úrslitamóti sinna flokk. Strákarnir kepptu í Smáranum í Kópavogi og sigruðu Keflvíkingar Breiðabliksmenn í úrslitaleik 49-47 eftir æsispennandi lokasekúndur. Stelpurnar léku á heimavelli í Keflavík.