17 mar. 2007Í dag heldur úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla áfram með tveim leikjum. Í Keflavík er sjónvarpsleikur þegar heimamenn fá Snæfell í heimsókn. Snæfell vann fyrsta leikinn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002639_1_3[v-]84:67[slod-] Keflavík verður að sigra í dag til að fá oddaleik. Í Seljaskóla heldur einvígi Reykjavíkurrisana áfram þegar ÍR fær KR í heimsókn. ÍR sigraði fyrsta leikinn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002639_1_2[v-]65:73[slod-] Í dag klárast einnig 1.deildin með fjórum leikjum. Þór frá Akureyri er þegar búið að sigra deildina og leika í Iceland Express deildinni að ári. Stjarnan - KFÍ Höttur - Þór Akureyri Ármann/Þróttur - FSU Valur - Breiðablik Allir leikirnir hefjast klukkan 18:00
Tveir hörkuleikir framundan í úrslitakeppninni í dag
17 mar. 2007Í dag heldur úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla áfram með tveim leikjum. Í Keflavík er sjónvarpsleikur þegar heimamenn fá Snæfell í heimsókn. Snæfell vann fyrsta leikinn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002639_1_3[v-]84:67[slod-] Keflavík verður að sigra í dag til að fá oddaleik. Í Seljaskóla heldur einvígi Reykjavíkurrisana áfram þegar ÍR fær KR í heimsókn. ÍR sigraði fyrsta leikinn [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002639_1_2[v-]65:73[slod-] Í dag klárast einnig 1.deildin með fjórum leikjum. Þór frá Akureyri er þegar búið að sigra deildina og leika í Iceland Express deildinni að ári. Stjarnan - KFÍ Höttur - Þór Akureyri Ármann/Þróttur - FSU Valur - Breiðablik Allir leikirnir hefjast klukkan 18:00