15 mar. 2007Það er mikið fjör í DHL-Höllinni. Staðan í hálfleik er 39-40 fyrir ÍR. Það er strax komin sigurvegari í Borgarskotinu en Eyjólfur Ásberg Halldórsson, leikmaður í minnibolta hjá KR skoraði úr þriggja stiga skoti og vann sér inn ferð fyrir tvo til Parísar.
Spennandi hjá KR og ÍR
15 mar. 2007Það er mikið fjör í DHL-Höllinni. Staðan í hálfleik er 39-40 fyrir ÍR. Það er strax komin sigurvegari í Borgarskotinu en Eyjólfur Ásberg Halldórsson, leikmaður í minnibolta hjá KR skoraði úr þriggja stiga skoti og vann sér inn ferð fyrir tvo til Parísar.