15 mar. 2007Í kvöld klukkan 19:15 verður í Stykkishólmi fyrsti leikur Snæfells og Keflavíkur í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla. Það er búist við miklu fjöri í Stykkishólmi enda stórleikur á ferðinni. Liðin hafa leikið marga stórleiki í gegnum tíðina, á [v+]http://keflavik.is/Karfan/Frettir/default.aspx?path=/resources/Controls/8.ascx&C=ConnectionString&Q=FrettirTop5&Groups=1&ID=3801&Prefix=1096[v-]heimasíðu Keflavíkur[slod-] er hægt að finna umfjöllun um nokkra þeirra. Heimamenn í Stykkishólmi ætla sér að bjóða uppá glæsilega sýningu í kvöld. Þeir verða meðal annars með ljósasýningu á meðan kynning á leikmönnum fer fram. Einnig verðu Tóti Teygjubyssa á staðnum og kætir áhorfendur með gjöfum úr teygjubyssunni sinni og að sjálfsögðu verður borgarskotið á sínum stað. Í þessum leik geta heppnir áhorfendur unnið sér ferð til London. Það verður boðið uppá textalýsingu á leiknum á [v+]http://www.stykkisholmsposturinn.is/[v-]Stykkisholmsposturinn.is[slod-]. [v+]http://www.karfan.is/index.php?option=com_content&task=view&id=2966&Itemid=40[v-]Hér[slod-] er hægt að lesa viðtal við Hlyn Bæringsson, leikmann Snæfells.
Snæfell - Keflavík í kvöld
15 mar. 2007Í kvöld klukkan 19:15 verður í Stykkishólmi fyrsti leikur Snæfells og Keflavíkur í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla. Það er búist við miklu fjöri í Stykkishólmi enda stórleikur á ferðinni. Liðin hafa leikið marga stórleiki í gegnum tíðina, á [v+]http://keflavik.is/Karfan/Frettir/default.aspx?path=/resources/Controls/8.ascx&C=ConnectionString&Q=FrettirTop5&Groups=1&ID=3801&Prefix=1096[v-]heimasíðu Keflavíkur[slod-] er hægt að finna umfjöllun um nokkra þeirra. Heimamenn í Stykkishólmi ætla sér að bjóða uppá glæsilega sýningu í kvöld. Þeir verða meðal annars með ljósasýningu á meðan kynning á leikmönnum fer fram. Einnig verðu Tóti Teygjubyssa á staðnum og kætir áhorfendur með gjöfum úr teygjubyssunni sinni og að sjálfsögðu verður borgarskotið á sínum stað. Í þessum leik geta heppnir áhorfendur unnið sér ferð til London. Það verður boðið uppá textalýsingu á leiknum á [v+]http://www.stykkisholmsposturinn.is/[v-]Stykkisholmsposturinn.is[slod-]. [v+]http://www.karfan.is/index.php?option=com_content&task=view&id=2966&Itemid=40[v-]Hér[slod-] er hægt að lesa viðtal við Hlyn Bæringsson, leikmann Snæfells.