15 mar. 2007Nú eru leikir kvöldsins í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar hafnir. Snæfell leiðir í hálfleik gegn Keflavík 43-36. Í DHL-Höllinni var leikur KR og ÍR að hefjast og er staðan eftir 5 mínútur 7-7. Æsispennandi leikir framundan.
Leikirnir hafnir
15 mar. 2007Nú eru leikir kvöldsins í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar hafnir. Snæfell leiðir í hálfleik gegn Keflavík 43-36. Í DHL-Höllinni var leikur KR og ÍR að hefjast og er staðan eftir 5 mínútur 7-7. Æsispennandi leikir framundan.