15 mar. 2007Guðbjörg Sverrisdóttir er fyrsta konan til þess að vera bikarhafi allra bikarmeistaratitla sem að hægt er að vinna í bikarkeppnum KKÍ. Guðbjörg er í 9. bekk og var í liði Hauka sem að vann bikarinn á dögunum í Laugardalshöll. Hún stóð svo í ströngum um síðustu helgi en þá lék hún með Haukum í bikarúrslitum yngri flokka. Þar náði hún að sér í hvorki meira né minna en 4 bikarmeistaratitla. Stórglæsilegur árangur hjá Guðbjörgu og ljóst að þarna er efnilegur leikmaður á ferð. KKÍ óskar Guðbjörgu innilega til hamingju með þennan frábæra árangur. Hægt er að lesa meira um þetta [v+]http://www.karfan.is/index.php?option=com_content&task=view&id=2967&Itemid=40[v-]hér[slod-].
Guðbjörg Sverrisdóttir margfaldur meistari
15 mar. 2007Guðbjörg Sverrisdóttir er fyrsta konan til þess að vera bikarhafi allra bikarmeistaratitla sem að hægt er að vinna í bikarkeppnum KKÍ. Guðbjörg er í 9. bekk og var í liði Hauka sem að vann bikarinn á dögunum í Laugardalshöll. Hún stóð svo í ströngum um síðustu helgi en þá lék hún með Haukum í bikarúrslitum yngri flokka. Þar náði hún að sér í hvorki meira né minna en 4 bikarmeistaratitla. Stórglæsilegur árangur hjá Guðbjörgu og ljóst að þarna er efnilegur leikmaður á ferð. KKÍ óskar Guðbjörgu innilega til hamingju með þennan frábæra árangur. Hægt er að lesa meira um þetta [v+]http://www.karfan.is/index.php?option=com_content&task=view&id=2967&Itemid=40[v-]hér[slod-].