14 mar. 2007Síðasta umferðin í Iceland Express deild kvenna verður leikin í kvöld. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15. Það verður rosalegur leikur í Smáranum í kvöld þegar Breiðablik tekur á móti Hamri. Þetta er hreinn úrslitaleikur um sæti í Iceland Express deild kvenna á næsta ári. Leikir liðanna í vetur hafa verið spennandi en Breiðablik hefur sigrað 2 af 3 leikjum liðanna sem að búnir eru. Hamar sigraði fyrsta leikinn í Hveragerði stórt [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24510501.htm[v-]84-59[slod-] en Breiðablik sigraði þann næsta í Smáranum [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24511001.htm[v-]70-59[slod-]. Breiðablik sigraði svo síðast þegar liðin mættust í Hveragerði [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24511501.htm[v-]74-80[slod-]. Það verður því gaman að fylgjast með síðasta leik tímabilsins hjá þessum liðum en bæði liðin hafa tekið miklum framförum í síðustu leikjum. Í Grindavík mætast UMF og ÍS. Þessi lið eru í 3. og 4. sæti deildarinnar og örugg um sæti í úrslitakeppninni. Síðasti leikur liðanna fór [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24511503.htm[v-]47-67[slod-] fyrir UMFG. Í Keflavík mætast toppliðin í deildinni þegar Haukar koma í heimsókn. Leikir liðanna í vetur hafa verið spennandi en Keflavík er eina liðið sem að hefur sigrað Hauka í vetur. Það var einmitt þegar liðin mættust síðast í Keflavík. Lokatölur þá voru [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24511002.htm[v-]92-85[slod-].
Lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í kvöld
14 mar. 2007Síðasta umferðin í Iceland Express deild kvenna verður leikin í kvöld. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15. Það verður rosalegur leikur í Smáranum í kvöld þegar Breiðablik tekur á móti Hamri. Þetta er hreinn úrslitaleikur um sæti í Iceland Express deild kvenna á næsta ári. Leikir liðanna í vetur hafa verið spennandi en Breiðablik hefur sigrað 2 af 3 leikjum liðanna sem að búnir eru. Hamar sigraði fyrsta leikinn í Hveragerði stórt [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24510501.htm[v-]84-59[slod-] en Breiðablik sigraði þann næsta í Smáranum [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24511001.htm[v-]70-59[slod-]. Breiðablik sigraði svo síðast þegar liðin mættust í Hveragerði [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24511501.htm[v-]74-80[slod-]. Það verður því gaman að fylgjast með síðasta leik tímabilsins hjá þessum liðum en bæði liðin hafa tekið miklum framförum í síðustu leikjum. Í Grindavík mætast UMF og ÍS. Þessi lið eru í 3. og 4. sæti deildarinnar og örugg um sæti í úrslitakeppninni. Síðasti leikur liðanna fór [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24511503.htm[v-]47-67[slod-] fyrir UMFG. Í Keflavík mætast toppliðin í deildinni þegar Haukar koma í heimsókn. Leikir liðanna í vetur hafa verið spennandi en Keflavík er eina liðið sem að hefur sigrað Hauka í vetur. Það var einmitt þegar liðin mættust síðast í Keflavík. Lokatölur þá voru [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2007/00002451/24511002.htm[v-]92-85[slod-].