13 mar. 2007Í dag munu KKÍ og Iceland Express halda blaðamannafund vegna úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel klukkan 15:00. Fulltrúar félaganna sem að eiga lið í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla munu mæta á fundinn og sitja fyrir svörum fjölmiðlamanna.
Blaðamannafundur vegna úrslitakeppni Iceland Express deildar karla
13 mar. 2007Í dag munu KKÍ og Iceland Express halda blaðamannafund vegna úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel klukkan 15:00. Fulltrúar félaganna sem að eiga lið í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla munu mæta á fundinn og sitja fyrir svörum fjölmiðlamanna.