10 mar. 2007Þór Akureyri fékk í kvöld afhentan deildarmeistarabikarinn fyrir sigur í 1. deild karla. Bikarinn var afhentur eftir leik þeirra gegn Stjörnunni sem að endaði 116-101 fyrir Þór. Þórsarar eru því enn ósigraðir í fyrstu deild karla og búnir að tryggja sér sæti í Iceland Express deildinni næsta tímabil.
Þór Akureyri sigurvegarar í 1. deild karla
10 mar. 2007Þór Akureyri fékk í kvöld afhentan deildarmeistarabikarinn fyrir sigur í 1. deild karla. Bikarinn var afhentur eftir leik þeirra gegn Stjörnunni sem að endaði 116-101 fyrir Þór. Þórsarar eru því enn ósigraðir í fyrstu deild karla og búnir að tryggja sér sæti í Iceland Express deildinni næsta tímabil.