10 mar. 2007Bikarúrslit yngri flokka hófust í morgun í DHL-Höllinni í Vesturbænum. Fjölnir og Haukar urðu fyrstu bikarmeistararnir. Í fyrsta leik dagsins sigraði Fjölnir Hamar/Selfoss [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002570_5_1[v-]95-40[slod-] í 9. flokki karla. Sigurður Skúli Sigurgeirsson var valinn maður leiksins en hann var stigahæstur í leiknum ásamt Hauki Pálssyni með 28 stig. Hjá Hamri/Selfoss var Júlíus Kjartansson stigahæstur með 17 stig. Í 10. flokki kvenna var æsispennandi leikur þar sem að úrslitin réðust ekki fyrr en eftir framlengingu. Haukar náðu að sigra UMFH [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002569_3_1[v-]62-57[slod-]. Guðbjörg Sverrisdóttir var valin maður leiksins. Á [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]heimasíðu KR[slod-] verður hægt að fylgjast með gangi mála yfir helgina.
Bikarhelgin hafin
10 mar. 2007Bikarúrslit yngri flokka hófust í morgun í DHL-Höllinni í Vesturbænum. Fjölnir og Haukar urðu fyrstu bikarmeistararnir. Í fyrsta leik dagsins sigraði Fjölnir Hamar/Selfoss [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002570_5_1[v-]95-40[slod-] í 9. flokki karla. Sigurður Skúli Sigurgeirsson var valinn maður leiksins en hann var stigahæstur í leiknum ásamt Hauki Pálssyni með 28 stig. Hjá Hamri/Selfoss var Júlíus Kjartansson stigahæstur með 17 stig. Í 10. flokki kvenna var æsispennandi leikur þar sem að úrslitin réðust ekki fyrr en eftir framlengingu. Haukar náðu að sigra UMFH [v+]http://www.kki.is/leikvarp_tolfraedi.asp?Leikur=1500002569_3_1[v-]62-57[slod-]. Guðbjörg Sverrisdóttir var valin maður leiksins. Á [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]heimasíðu KR[slod-] verður hægt að fylgjast með gangi mála yfir helgina.